Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2118 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1750?]-1864

Aths.
5 hlutar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
84 blöð (190 mm x 153 mm)
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á kili má lesa: Badens Dansk-Latinske Ordbog og hefur bandið áður verið utan um þá bók

Aftara spjaldblað er umslag, þar á: Til vinnumanns Magnúsar Einarssonar, Húsavík

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur upphleyptur með leifum af gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750?]-1864
Ferill

Eigandi handrits: Sigmundur Mattíasson Long (fremra og aftara spjaldblað, 84v)

Nafn í handriti: Halldór Sigurðsson 44v, 45r

Aðföng

Dánarbú Sigmundar Mattíassonar Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 23. desember 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 24. janúar 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

gömul viðgerð

texti lítillega skertur þar sem skorið hefur verið utan og ofan af blöðum

Innihald

Hluti I ~ Lbs 2118 4to I. hluti
(1r-12v)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

„Sagan af Hrana hring Egilssyni“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
12 blöð (190 mm x 153 mm)
Tölusetning blaða

Blað 1 er innskotsblað með hendi Sigmundar Mattíassonar Long

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1800?]
Hluti II ~ Lbs 2118 4to II. hluti
1(13r-17v)
Finnmerkur þáttur
Titill í handriti

„Finnmerkur þáttur“

Aths.

Lýsing á Finnmörku og þjóðháttum Finnmerkurbúa

2(17v-21r)
Grænlands þáttur
Titill í handriti

„Grænlands þáttur“

Aths.

Um landshætti á Grænlandi

3(21r-22v)
Nokkuð um Grænlands háttalag útskrifað úr norskri bók er kallast Speculum reg...
Titill í handriti

„Nokkuð um Grænlands háttalag útskrifað úr norskri bók er kallast Speculum regale [þ.e. Konungsskuggsjá]“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
10 blöð (190 mm x 153 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1800?]
Hluti III ~ Lbs 2118 4to III. hluti
(23r-36v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

„Saga Áns bogsveigis“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
14 blöð (190 mm x 153 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir stórir og nokkuð skreyttir

Bókahnútur: (36v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 23 er innskotsblað með hendi Sigmundar Mattíassonar Long

Límt yfir texta að hluta á 28v og fyllt upp í með hendi Sigmundar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1800?]
Hluti IV ~ Lbs 2118 4to IV. hluti
1(37r-47r)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

„Sagan af Katli hæng“

2(47v-54v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

„Þáttur af Grími loðinkinna“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
18 blöð (190 mm x 153 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 37, 53-54 eru innskotsblöð með hendi Sigmundar Mattíassonar Long (á 54v er ártalið 6. desember 1864 og nafn Sigmundar)

Límt yfir skrifflöt að hluta og fyllt í texta með hendi Sigmundar Long á 45r, 47r-47v, 50v, 51r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Hluti V ~ Lbs 2118 4to V. hluti
1(47v-54v)
Stutt ágrip um lifnað og endalykt þeirra píslarvotta hverra nöfn að finnast í...
Titill í handriti

„Stutt ágrip um lifnað og endalykt þeirra píslarvotta hverra nöfn að finnast í ríminu árið um kring“

Skrifaraklausa

„Endað að skrifa martirologia þann 30ta nóvember 1864 af S[igmundur] Mattíasson“

2(83v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Efni bókarinnar“

Aths.

Efnisyfirlit handrits

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
30 blöð (190 mm x 153 mm) Autt blað: 84r
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigmundur Mattíasson Long

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1864
« »