Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1632 4to

Skoða myndir

Edda; Ísland, [1834-1899?]

Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
6. desember 1802 
Dáinn
13. febrúar 1860 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
29. maí 1858 
Dáinn
30. mars 1934 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jónsson 
Fæddur
28. október 1845 
Dáinn
26. júlí 1911 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

EDO. Gylfaginning. Hárslýgi eður Guðafræði Norðmanna. Skrifuð af M. Sívertsen á Kjörseyri

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Titill í handriti

„EDO. Gylfaginning. Hárslýgi eður Guðafræði Norðmanna …“

Aths.

Edda eftir Laufás-Eddu Magnúsar Ólafssonar

Efnisorð
1.1(1r)
Titilsíða
Efnisorð
1.2(1v)
Efnisyfirlit
1.3(2v)
Aðfaraorð Laufás-Eddu: Til lesarans
Efnisorð
2(70r-76v)
Hávamál
Titill í handriti

„Hávamál en gömlu“

Efnisorð
3(78r-80r)
Rúnadeilur
Titill í handriti

„Rúnadeilur“

Aths.

Rúnir og merking þeirra

Efnisorð
4(81r-112v)
Rímur af Viktor og Blávus
Titill í handriti

„Rímur af Viktori og Bláus“

Aths.

10 rímur

Efnisorð
5(113r-157r)
Rímur af Parmesi loðinbirni
Titill í handriti

„Rímur af Parmesi loðinbirni“

Aths.

17 rímur

Efnisorð
6(157r-163r)
Rímur af Ormari Framarssyni
Titill í handriti

„Rímur af Ormari Framarssyni“

Aths.

2 rímur

Efnisorð
7(163r-194r)
Rímur af Konráði keisarasyni
Titill í handriti

„Rímur af Konráði Rígarðssyni keisara“

Aths.

10 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 194 + ii blöð (190 mm x 155 mm) Auð blöð: 68r-69v, 77 og 80v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-227 (81v-194r)

Umbrot
Griporð á blöðum 3r-76r
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-76v)

II. Óþekktur skrifari (78r-80r)

III. Óþekktur skrifari (81r-194r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftan við efnisyfirlit á blaði 1v stendur um rímurnar í handriti: Allar ortar af Sigurði Jónssyni bónda á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði + 1860

Á blaði 194v er athugasemd frá eiganda handrits (F. Jónsson)
Band

Skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1834-1899?]
Ferill

Eigandi handrits: Finnur Jónsson (1r, 194v)

Aðföng

Dánarbú Þorleifs Jónssonar á Skinnastað, seldi, 1912

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »