Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1594 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Völsungsrímur; Ísland, 1760

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kjartan Gíslason ; Kúa-Kjartan 
Fæddur
28. janúar 1819 
Dáinn
6. október 1901 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Guðmundsson 
Fædd
4. maí 1885 
Dáin
21. desember 1958 
Starf
Húsameistari 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Völsungsrímur
Titill í handriti

„Rímur af [Vö]lsungum, [Buð]lungum, Gjúkungum og Ragnari Loðbrók og sonum hans“

Upphaf

Herjans besti haukur minn / Hárs að keppi rönnum …

Aths.

36 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
146 blöð (200 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd (nema bl. 33-34, 36-37 og 146 er skeytt inn vegna þess að í hefur vantað) ; Skrifari:

Árni Böðvarsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760.
Ferill

Kjartan Gíslason hefur átt handritið.

Aðföng

Handritið var keypt 1911 af Sigurði Guðmundssyni frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. mars 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 559.
« »