Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1522 4to

Skoða myndir

Praxis medica; Ísland, ca. 1780

Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
11. júní 1730 
Dáinn
23. apríl 1814 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-35v)
Praxis medica
Titill í handriti

„Praxis medica úr hálærðra bókum samantekin af Jóni Magnússyni Anno 1725“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blað (208 mm x 168 mm). Auð blöð: 30v og 31.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-59 (1v-30r).

Ástand

Blöð eru slitin.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 175 mm x 140 mm.

Línufjöldi 42-44.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson, fljótaskrift.

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1780

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði, 27. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 2010. Myndað í febrúar 2010.
« »