Skráningarfærsla handrits
Lbs 1496 4to
Skoða myndirFornmannasögur; Ísland, 1883
Nafn
Magnús Jónsson
Fæddur
19. október 1835
Dáinn
17. maí 1922
Starf
Bóndi; Hreppstjóri; Skrifari
Hlutverk
Skrifari; Gefandi
Nafn
Tjaldanes
Sókn
Saurbæjarhreppur
Sýsla
Dalasýsla
Svæði
Vestfirðingafjórðungur
Land
Ísland
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Titilsíða
Fornmannasögur Norðurlanda sjötta bindi. Skrifaðar eftir gömlum bókum MDCCCLXXXIII (1r)
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Efnisorð
Titill í handriti
„Söguþáttur af Norna-Gesti Þórðarsyni“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Þiðrik konungi Bern og köppum hans“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Sigurgarði frækna og Valbrandi svikara“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Bæring fagra riddara“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Vilhjálmi sjóð“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Ajax hinum frækna“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (192 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerking með hendi skrifara: 5-800 (3r-400v).
Blaðmerkt fyrir myndatöku.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1883.
Aðföng
Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. mars 2017.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |