Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1483 4to

Skoða myndir

Grettis saga; Ísland, [1770-1820?]

Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-173r)
Grettis saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Grettir Ásmundssyni sterka“

Aths.

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
173 blöð (198 mm x 152 mm) Autt blað: 173v
Ástand
Vantar í handritið (1 blað?) milli blaða 172 og 173
Umbrot
Griporð víðast hvar
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. sr. [Jón Konráðsson] (1r-52v)

II. Óþekktur skrifari (53r-147v)

III. Óþekktur skrifari (147v-173r)

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Innsigli

Leifar af innsigli á blaði 117r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770-1820?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda5. júní 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 20. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu

55spóla neg 16 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »