Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1408 4to

Skoða myndir

Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, 1782

Nafn
Stefán Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-130r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Eigli Skallagrímssyni og forfeðrum hans“

Skrifaraklausa

„Ég undirskrifaður á þessa sögubók með réttu. Stefán Ólafsson. Anno MDCCLXXXIV 1r

„Enduð að Öngulsstöðum þann 30. marti 1782 af Stefáni Ólafssyni 130r

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 130 + i blöð (196 mm x 156 mm) Auð blöð: 1v og 130v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-258 (2r-130r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Ólafsson á Öngulsstöðum

Skreytingar

Litskreyttir upphafsstafir, litur rauður: 2r

Skreyttir upphafsstafir: 1r

Bókahnútar: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Milli fremra saurblaðs og blaðs 1 er ræma úr bréfi

Band

Skinnband með tréspjöldum og upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1782
Ferill

Eigendur handrits: Stefán Ólafsson (1784 (1r), Jónatan Þorláksson (1870 (1r), (130r)

Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »