Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1358 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1700-1818?]

Nafn
Jón Thorcillius 
Fæddur
1697 
Dáinn
5. maí 1759 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Einarsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
30. september 1707 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
25 blöð ; tvær stærðir
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1818?]
Aðföng

Dánarbú Jóns Þorkelssonar rektors, seldi, 1. október 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 5. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Innihald

Hluti I ~ Lbs 1358 4to I. hluti
(1r-14r)
Jónsbók
Titill í handriti

„Farmannalög“

Aths.

Hluti af ritinu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
15 blöð (220 mm x 175 mm) Auð blöð: 14v og 15
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Halldór Einarsson, sýslumaður]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blöðum 1r-1v er efnislisti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1707?]
Hluti II ~ Lbs 1358 4to II. hluti
(16r-24r)
Ölkofra þáttur
Titill í handriti

„Ölkofra saga“

Skrifaraklausa

„Aftan við gerir skrifari grein fyrir forriti sínu (24r)“

Aths.

Orðamunur á spássíum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (210 mm x 172 mm) Auð blöð: 24v og 25
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-17 (16r-24r)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Sveinbjörn Egilsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1818?]
« »