Skráningarfærsla handrits
Lbs 1009 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur; Ísland, 1770-1780
Nafn
Þorvaldur Magnússon
Fæddur
1670
Dáinn
1740
Starf
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld
Starf
Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Þórði hreðu
Höfundur
Titill í handriti
„Rímur af Þórði hræðu, kveðnar af Þorvaldi Magnússyni“
Upphaf
„Diktuðu sögur og dæmin fróð / dýrir meistarar forðum …“
Aths.
15 rímur.
Efnisorð
2
Ekkjuríma
Höfundur
Titill í handriti
„Ekkjuríma“
Upphaf
„Semja skal hér Sónar vín ef seggir hlýða, / bágt þó verði brag að smíða …“
Aths.
Brot, niðurlag vantar.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
62 blöð (194 mm x 153 mm). Blað 1v autt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, um 1770-1780.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill