Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 990 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1780-1810

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hrómundur Eiríksson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1830 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Fæddur
1570 
Dáinn
1652 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
1787 
Dáinn
9. mars 1869 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35v)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Aths.

Þar með er eitt blað úr Olgeirs rímum.

Efnisorð
2(36r-55v)
Rímur af Konráði keisarasyni og Roðbert svikara
Efnisorð
3(56r-109v)
Rímur af Finnboga ramma
Aths.

Vantar í.

Efnisorð
4(110r-116v)
Marsilíus saga og Rósamundu
Efnisorð
5(116v-122v)
Rímur af Jónatas
Efnisorð
6(122v-132r)
Rímur af Eiríki víðförla
7(132v-142r)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
8(142r-152v)
Rímur af Tíódel riddara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
152 blöð (194 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Vigfús Jónsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1810.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. júlí 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
« »