Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 825 4to

Skoða myndir

Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, [1700-1725?]

Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-104v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Eigli Skallagrímssyni“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 104 + i blöð (178 mm x 143 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd (blöð 1 og 104 með annarri hendi frá 1800?)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Bókahnútur: 104v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fyllt upp í texta með annarri hendi á innskotsblöðum: 1 og 104

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1725?]
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »