Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 755 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn; Ísland, 1820-1830

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Ólafsson Thorlacius 
Fæddur
12. maí 1802 
Dáinn
29. apríl 1891 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-61v)
Harðar rímur og Hólmverja
Titill í handriti

„Rímur af Hörði og Hólmverjum“

Upphaf

Himins stólpa Hárs á ker / helli eg dýrri flæði …

Aths.

17 rímur.

Efnisorð
2(62r-100r)
Rímur af Ármanni
Upphaf

Fjalars læt ég dælu dýr / draums úr nausti skríða …

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
3(101r-138r)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Titill í handriti

„Af Sturlaugi starfsama“

Upphaf

Margir áður mæðrar vír / mjúkan gjörðu draga …

Aths.

13 rímur.

Efnisorð
4(138v-184v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

„Af Þorsteini Víkingssyni“

Upphaf

Rennur dagur, rökkrið þver, / röðull lýsa tekur …

Aths.

16 rímur.

Efnisorð
5(185r-206r)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

„Rímur af Tíódel og hans kvinnu“

Upphaf

Ísafoldar skáldin skýr / skemmtan fóli færðu …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 206 +i blöð (202 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1820-1830.

Aðföng

Lbs 751-757 4to, eru keypt 1894 úr dánarbúi Árna Thorlaciuss.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 340.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 10. nóvember 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »