Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 709 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1780

Nafn
Guðbrandur Einarsson 
Fæddur
1722 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1637 
Dáinn
1709 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Símon Jónsson 
Fæddur
1686 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Abraham 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-42v)
Rímur af Eberharð og Súlímu
Titill í handriti

„Rímur af Eberarð, prinsinum af Vestfalen“

Upphaf

Þá kominn er skuggi kvöldtímans / kviknar vaninn forni …

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
2(43r-51v)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

„Rímur af Theodilo riddara“

Upphaf

Spektar túni aldin á / upp vill lítið renna …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
3(53r-95v)
Rímur af Amúratis konungi
Titill í handriti

„Rímur af Amorate“

Upphaf

Skáldin áður skemmtu þjóð / skýr í visku setri …

Aths.

22 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 95 + iv blöð (190 mm x 152 mm). Autt blað: 52r.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Ferill

Á blaði 51v stendur: „Abraham á mig með réttu.“

Á blaði 52v er eigendayfirlýsing Tómasar Sigurðssonar. Þar eru einnig nöfnin Jónas Jónsson, Jóhannes og Guðmundur.

Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 326.
« »