Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 688 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1860-1862

Nafn
Skúli Bergþórsson 
Fæddur
1819 
Dáinn
2. apríl 1891 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Meyjarland 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hafliði Finnbogason 
Fæddur
27. febrúar 1836 
Dáinn
27. júlí 1887 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Pálsson ; Prjóna-Eiríkur 
Fæddur
30. maí 1825 
Dáinn
10. mars 1900 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1639 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-18r)
Rímur af Ólafi og Þóru
Titill í handriti

„Rímur af Ólafi og Þóru gjörðar af Skúla Bergþórssyni á Meyjarlandi árið 1845“

Upphaf

Stund er síðan liðin löng / leyfði ég mér að spyrja…

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
2(18v-45v)
Rímur af Sálus og Nikanór
Titill í handriti

„Rímur af Sálus og Nikanor gjörðar af Hafliða Finnbogasyni á Vestarahóli í Stóradal árið 1860“

Upphaf

Ævintýri ég fram ber / aukið hljómi geira …

Aths.

10 rímur.

Efnisorð
3(45v-49r)
Ríma af Ajax keisarasyni
Upphaf

Lóvars knörr um litla stund / leið ég gjöri draga …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur eru skrifaðar eftir hendi föður skáldsins og nú að nýju af Þorsteini Þorsteinssyni í Bæ á Höfðaströnd og endaðar 24. nóvember 1860.“

Aths.

102 erindi.

Efnisorð
4(49r-81v)
Rímur af Birni Hítdælakappa
Upphaf

Langar mig við ljóðadís / litla stund að tala…

Skrifaraklausa

„Þessar rímur nú skrifaðar eftir skáldsins eiginhandariti nú á ný af Þ. Þ. S að Bæ D: 6. febrúar 1861“

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
5(82r-124r)
Rímur af Addoníusi
Titill í handriti

„Rímur af Addonius Marsiljóssyni riddara gjörð af Árna Sigurðssyni á Skútum“

Upphaf

Við nú leitast verð ég enn / vitrum skemmta grönnum…

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
6(124r-155r)
Rímur af Úlfari sterka
Höfundur
Titill í handriti

„Brot af Úlfars rímum gjörðum af Jóni Jónssyni á Berunesi“

Upphaf

Meistaraskáldin menntafróð / mærðar frömdu smíði …

Skrifaraklausa

„Þetta rímnabrot er skrifað eftir mikið gamallri hönd nú að nýju og endaðar þann 12. maí 1861 að Bæ af Þ. Þ. syni“

Aths.

14 rímur.

Óheilt. Hér er brot úr 1.-4. rímu, 5. ríma öll, brot úr 6. rímu og 7.-17. öll.

Efnisorð
7(155r-168r)
Rímur af Bríest barón
Upphaf

Hvort mun ráð að reyna til / rímur enn að bánga?…

Aths.

4 rímur.

Efnisorð
8(168r-184r)
Kvæði
9(184r-185v)
Kvæði
Titill í handriti

„Pater volle pæir sens muka. Predikun um hirðirinn, sauðina og reikningskapinn“

10(185v-193r)
Rímur af síðari eyðileggingu Jerúsalem borgar
Upphaf

Hygg ég nú að hefja brag / hugar drunga létta …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
1(193r-203v)
Rímur af Seilikó og Berissu
Upphaf

Minn vill hefja muni ljóð / minnis láðið kæta…

Skrifaraklausa

„Skrifað eftir handriti skáldsins af Þorsteini Þorsteinssyni. Málmey d. 24. nóvember 1862“

Aths.

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 203 + iv blöð (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860-1862.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 315.
« »