Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 684 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1820-1830

Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Heiði 
Sókn
Fellshreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35v)
Blómsturvallarímur
Titill í handriti

„Hér skrifast Blómsturvallarímur kveðnar af séra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini í Seyðisfirði og Suður-Múlasýslu árið 1772. En nú skrifaðar 1824.“

Upphaf

Sæktu valur Óma ör / Yggs af staupa veiði …

Aths.

14 rímur.

Efnisorð
2(36r-77v)
Hektorsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Hektori og köppum hans kveðnar af Ólafi Jónssyni er bjó síðast að Þverbrekku í Öxnadal í Vaðlaheiðasýslu. Annó 1756“

Upphaf

Geðjast mér um greina lóð / að gamna mengi snjöllu …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
3(78r-93v)
Rímur af Mábil sterku
Upphaf

Mikið er oft í mansöng lagt / af meisturum dýrra klerka …

Aths.
10 rímur.

Vantar aftan við rímurnar.

Efnisorð
4(94r-135r)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Upphaf

Fjalars hleypur ferjan snör / fram af steindi sagnar …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
5(135v-145v)
Rímur af Sóróaster og Selímu
Titill í handriti

„Rímur af Söraster og Selimu. Gjörðar af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi í Eyjafirði“

Upphaf

Hreyfist rómur, hverfi þögn / hyggjan kætist móða …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 7. maí annó 1825 af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði í Sléttuhlíð“

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
6(146r-165v)
Rímur af Jóhanni Blakk
Upphaf

Mönduls snekkja máls af grund / mín, ef fengist leiði …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 19. október 1824 af Th. Þorsteinssyni“

Aths.

22 rímur.

Efnisorð
7(165v-177v)
Ljóðabréf og bragir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 177 + iv blöð (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 312.
« »