Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 422 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, [1840-1852]

Nafn
Ólafur Þórðarson hvítaskáld 
Dáinn
1259 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-86r)
Orðsafn
Titill í handriti

„[Orðasafn með latneskum þýðingum úr Snorra-Eddu-útg. Sveinbjarnar Egilssonar 1848-1849]“

2(86v-88r)
Voces exoticæ
Titill í handriti

„Voces exoticæ“

Aths.

Latneskt stílfræðiregistur úr Snorra-Eddu

3(88r-91r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

„Index nominum propriorum“

Aths.

Nafnaskrá Snorra-Eddu

Efnisorð
4(91r-92r)
Nomina locorum, gentium
Titill í handriti

„Nomina locorum, gentium“

Aths.

Staðheita- og þjóðflokkaskrá Snorra-Eddu

Efnisorð
5(92r-92r)
Kvæðaskrá
Titill í handriti

„Nomina carminum“

Aths.

Kvæðaskrá Snorra-Eddu

Efnisorð
6(92v-93v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Index rerum“

Aths.

Latneskt registur yfir Snorra-Eddu

7(95r-95r)
Vísa
Titill í handriti

„Af gl. Kgl. Saml. No 2368 4to“

Upphaf

Hróðrar njóti funa fríður ...

Efnisorð
8(95r)
Vísur
Titill í handriti

„Af Am No 739 4to “

Upphaf

Hendur það er stórum grundar

Aths.

Vísa og athugasemd um hana ásamt vísun til Uppsalabókar

9(97r-122r)
Orðasafn
Titill í handriti

„[Orðasafn með latneskum þýðingum úr fornum norskum lögum]“

Efnisorð
10(122v-122v)
Fjórðungaskipti á Íslandi (í Skálholtsstifti)
Titill í handriti

„Fjórðungaskipti á Íslandi (í Skálholtsstifti)“

11(123r-123r)
Ólafur Þórðarson hvítaskáld
Titill í handriti

„Ólafur Þórðarson hvítaskáld“

Aths.

Samantekt um æviferil Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds

12(123v-123v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur Sturlu Þórðarsonar“

Aths.

Yfirlit yfir skáldskap Sturlu Þórðarsonar

13(123v-123v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Inntak Stjórnar“

Aths.

Efnisyfirlit ásamt athugasemdum um tvö handrit Stjórnar og Brand Jónsson biskup

14(124r-128r)
Orðsafn
Titill í handriti

„Orðsafn úr Stjórn“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 128 blöð (125 mm x 170 mm) Auð blöð: 94, 95v, 96 og 128v
Umbrot
Handritið er tvídálka
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sveinbjörn Egilsson, eiginhandardrit

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað r-hlið: Röð Svíakonunga eftir Hervarar sögu

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840-1852]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 30. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »