Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 419 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Edda; Ísland, [1840-1848?]

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-133r)
Edda
Aths.

Handrit Snorra-Eddu-útgáfu Sveinbjarnar Egilssonar sem kom út 1848-1849

1.2(7r-45v)
Gylfaginning
1.3(45v-102v)
Skáldskaparmál
1.4(102r-123r)
Háttatal
1.5(123v-123r)
FormáliFormáli og eftirmálar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
133 blöð (210 mm x 170 mm) Autt blað: 133v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-2, 1-80, 85-96, 103-106, 115-271 (7r-133r)

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Jón Árnason (1r-6r)

II.Sveinbjörn Egilsson, eiginhandarrit (6r-133r)

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840-1848?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 27. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »