Skráningarfærsla handrits

Lbs 413 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1773-1779

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Ein margbreytt og fróðleg sögubók af ým[sum] herrum og kóngum sem eru ...

2 (1v-22r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Sagan af Samsyni enum fagra

Skrifaraklausa

Skrifað árið 1773 (22r)

Athugasemd

Röð blöð röng á tveimur stöðum, rétt röð 2v, 3v, 3r, 4r og 12v, 13v, 13r, 14r

Efnisorð
3 (22v-39v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Hér byrjum vér sögu af Hálfdani Eysteinssyni

Skrifaraklausa

Anno 1775 (39v)

Athugasemd

Óheil

4 (39v-40r)
Starkaður gamli
Titill í handriti

Um Starkað hin[n] gamla

Skrifaraklausa

Anno 1775 (40r)

5 (40v-41r)
Ólafur Ingjaldsson
Titill í handriti

Um Ólaf Ingjal[d]sson

Skrifaraklausa

Skrifað anno 1775 (41r)

6 (41r-43v)
Ólafur frækni konungur
Titill í handriti

Um Ólaf kóng frækna og aðra kónga

Skrifaraklausa

Skrifað 1775 (43v)

Efnisorð
7 (43v-44v)
Oddur lögmaður Gottskálksson
Titill í handriti

Samanskrif biskupsins herra Odds Einarssonar eftir framburði Þormóðs Ásmundssonar í Bræðratungu, hvör til Odds [Gottskálkssonar] kom 17 vetra það sama ár sem hann drukknað[i], og svo hljóðar

Skrifaraklausa

Skrifað anno 1775 (44v)

Athugasemd

Um fráfall Odds lögmanns Gottskálkssonar

Efnisorð
8 (44v-45v)
Hvalur í Hvalavatni og prestur í Möðrudal
Titill í handriti

Um hval í Hvalvatni og prest í Möðrudal

Skrifaraklausa

Anno 1775 (45v)

Efnisorð
9 (45v-46v)
Prestur á Möðrudal á Fjalli
Titill í handriti

Um prest á Möðrudal á Fjalli

Skrifaraklausa

Skrifað anno 1775 (46v)

Efnisorð
10 (46v-47r)
Ljúflingskona á Fjalli
Titill í handriti

Um ljúflingskonu á Fjalli

Skrifaraklausa

Skrifað anno 1775 (47r)

Efnisorð
11 (47r-47v)
Malta
Titill í handriti

Um Malta

Skrifaraklausa

Skrifað anno 1775 (47v)

Efnisorð
12 (48r-62r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Hér byrjum vér sögu af Áni bogsveigir

Skrifaraklausa

Skrifuð anno 1776 (62r)

13 (62r-65v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Brandkrossa

Skrifaraklausa

Skrifuð anno 1776 (65v)

14 (65v-89r)
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Floris og sonum hans

Skrifaraklausa

Anno 1777 (89r)

Athugasemd

Nafn höfundar kemur fram í næstsíðustu vísu (samanber handritaskrá)

12 rímur

Efnisorð
15 (89v-97r)
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Titill í handriti

Ein rím sem er reisuhistoría yfir þá ferð sem gjörð var undan Snæfellsjökli til Vestfjarða sjóleiðis að sækja vísilögmanninn sál. Eggert Ólafsson þann 18. maii árið 1768

Skrifaraklausa

Enduð anno 1777 (97r)

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
16 (97r-102v)
Hauks þáttur hábrókar
Titill í handriti

Söguþáttur af Hauki hábrók og Vígharði

Skrifaraklausa

Enduð anno 1778 þann 25. janúarii (102v)

Athugasemd

Til hliðar við titil: úr latínu fljótlega á íslensku snarað

17 (102v-147v)
Þúsund og ein nótt
Titill í handriti

Þúsund og ein nótt

Athugasemd

Upphaf fyrstu bókar, 1.-27. nótt

Efnisorð
18 (148r-181r)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Hrólfi Sturlaugsyni

Skrifaraklausa

Enduð þann 17. aprílis anno 1779 (181r)

19 (181v-181v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur þessara söguþátta að framan

20 (182r-197v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Sagan af Eigli einhenta og Ásmundi berserkjabana

Athugasemd

niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
197 blöð (202 mm x 164 mm)
Kveraskipan

Með handriti liggur tvinn og seðill, á tvinninu er efnisyfirlit með yngri hendi, á seðlinum er athugasemd: Einum kapítula lengri en handr. No 22, III í Hafnardeild. (ÍB 22) JBF (Jón Borgfirðingur)

Umbrot
Griporð
Ástand

Vantar í handrit milli blaða 22-23 ; Spjaldblað og blað úr bandi eru úr prentuðu riti

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (1r-4v með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skrautborði: 181v

Bókahnútur:1r

Band

Band varðveitt sér í möppu, merkt Lbs. 413 4to b.

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt með upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1773-1779
Aðföng

E.Th. Jónasson, gaf, 21. apríl 1888

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. ágúst 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
74 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn