Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 399 4to

Sálma- og kvæðabók ; Ísland, 1680-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-67r)
Guðspjallasálmar
Athugasemd

Skrifaðir upp eftir Vísnabókinni, Hólum 1612.

Efnisorð
2 (67v-71v)
Guðspjallavísur
Athugasemd

Skrifaðir upp eftir Vísnabókinni, Hólum 1612.

3 (72r-112v)
Genesissálmar
Athugasemd

Skrifaðir upp eftir útgáfu, Hólum 1612.

Efnisorð
4 (113r-179v)
Samúelssálmar
Athugasemd

Af handriti virðist merkt við hvar hver höfundur hefur tekið við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
viii + 264 blöð (190 mm x 148 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Nótur
Í handritinu eru sex sálmar með nótum:
  • Mér væri skyldugt að minnast á þrátt (192r)
  • Upplíttu sál mín og umsjá þig vel (193r)
  • Mikils ætti ég aumur að akta (193v-194r)
  • Guð gefi oss góðan dag (196v)
  • Ó Jesú elsku hreinn (197r)
  • Hugsun kalda, hef ég að halda (202v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nafn í handriti: Þórdís? (74r).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1680-1700.
Ferill

Þótt handritið sé nú í einu bindi mun það þó upphaflega hafa verið tvær bækur, enda er upphaflegt blaðatal á síðarahlutanum, og skiptir þar og um hönd.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 231-232.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 21. febrúar 2019; GI lagfærði 20. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. september 2014 ; Handritaskrá, 1. b.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn