Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 370 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn VIII; Ísland, 1800-1850

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Erlingsson að Lóni 
Fæddur
1633 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Grímsson 
Fæddur
1642 
Dáinn
1723 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Halldórsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinn Jónsson 
Fæddur
30. ágúst 1660 
Dáinn
3. desember 1739 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bogason Benedictsen 
Fæddur
30. desember 1807 
Dáinn
24. janúar 1870 
Starf
Kaupmaður, fræðimaður. 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; signatory; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Rímur af Hrólfi Rögnvaldssyni
Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
2(17r-35r)
Rímur af Gesti og Gnatus
Aths.

Sjö rímur.

Efnisorð
4(47r-90v)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Aths.

13 rímur.

Efnisorð
5(91r-138v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Aths.

16 rímur.

Efnisorð
6(139r-203v)
Harðar rímur og Hólmverja
Aths.

17 rímur.

Efnisorð
7(204r-226v)
Rímur af Gríshildi góðu
Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
8(227r-258v)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Titill í handriti

„Af Sigurði kóngi og Smáfríði“

Aths.

11 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 258 blöð (203 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á öndverðri 19. öld.

Ferill

Lbs 350-397 4to, úr safni Brynjólfs Benedictsens. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 223.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 9. nóvember 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »