Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 357 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, [1800]-1813

Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bogason Benedictsen 
Fæddur
30. desember 1807 
Dáinn
24. janúar 1870 
Starf
Kaupmaður, fræðimaður. 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; signatory; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini hvíta“

2(10r-10v)
Formáli að Vopnfirðingasögu
Titill í handriti

„Prologus til Vopnfirðinga sögu útdregið af Landnámu 1813“

3(11r-30r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Saga Vopnfirðinga“

3.1(30v)
Tímatöl
Aths.

Nokkrir atburðir sögunnar skráðir í tímaröð með annarri hendi

Efnisorð

4(31r-36v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Sögupartur af Þorsteini stangarhögg“

5(37r-84v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Finnboga saga hins ramma“

6(85r-112v)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Kormáks saga“

6.1(112v)
Tímatöl
Aths.

Tímasetning atburða í sögunni með annarri hendi

Efnisorð

7(113r-124r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Sagan af Hænsa-Þóri og nokkrum Borgfirðingum“

7.1(124r)
Tímatöl
Aths.

Tímasetning atburða í sögunni

Efnisorð

8(124v-138v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan af Hrafnkeli Freysgoða“

9(139r-188v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Saga af Birni Hítdælakappa“

10(189r-220v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Flóamanna saga“

Skrifaraklausa

„Þessi saga er í hasti upphripuð og enduð 1813 af B[oga] Benediktssyni eftir handarriti sál. síra Eyjólfs á Völlum, mjög bundin og norsk. Fyrir st eða ds eða ts stóð alls staðar z. Fyrir so sva, og ok vel ek. Fyrir e stóð æ (og recipo oce; Fyrir ck stóð kk m. fl. Þar það var ei í söguupphafi, vildi ég ei hafa það í mínum viðbótum (220v)“

10.1(220)
Ættartölur
Aths.

Ættartala rakin frá Atla

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 220 + i blöð (203 mm x 170 mm)
Umbrot
Griporð víðast hvar
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. [Bogi Benediktsson] skrifar framan og aftan í handritið

II. Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir lítillega skreyttir pennadregnu skrauti víða í handritinu

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilblað með hendi Boga Benediktssonar.

Fremra saurblað 2r titilblað með hendi Páls stúdents Pálssonar.

Fremra saurblað 3r efnisyfirlit með hendi Boga Benediktssonar .

Spássíugreinar og athugasemdir hér og hvar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800]-1813 4. bindi í 9 binda sögusafni: Lbs 354 4to - Lbs 362 4to
Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda28. maí 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 13. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 3. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »