Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 330 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sturlunga saga; Ísland, 1805-1807

Nafn
Sigurður Ólafsson 
Fæddur
31. júlí 1732 
Dáinn
8. mars 1810 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Arngrímsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
8. apríl 1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Sturlunga eður Íslendingasaga hin mikla. Fyrri partur, heldur fimm hina fyrri þætti I.-V. Skrifaður á Melum í Borgarfirði eftir vísu exemplari af klausturhaldara S. Ólafssyni árin 1805-1807

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-2v)
Formáli
Titill í handriti

„Skýrsla“

2(3r-10r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Innihald Sturlunga sögu. Fyrsti þáttur“

3(11r-219v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

„Hér byrjast Sturlunga saga. I. þáttur“

Aths.

Fyrri hluti verksins

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 219 + i blöð (201 mm x 160 mm) Auð blöð: 1v og 10v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking I-XV (3r-10r), 1-420 (11r-219v)

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. S[igurður] Ólafsson klausturhaldari á Melum í Borgarfirði(11r-219v)

II. Síra B[jarni] A[rngrímsson á Melum í Borgarfirði] (1r-10r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Síra Bjarni Arngrímsson var tengdasonur Sigurðar Ólafssonar skrifara handritsins

Innskotsblöð 1-10. Sami pappír er í innskotsblöðum og sjálfu handritinu en þar sem þau gætu verið skrifuð örlítið síðar eru þau flokkuð sem innskotsblöð

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1805-1807

Fyrra bindi í 2 binda sagnasafni: Lbs 330 4to - Lbs 331 4to

Aðföng

Síra Ásmundur Jónsson í Odda, afhenti

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. apríl 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »