Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 217 4to

Skoða myndir

Edda hin yngri; Ísland, [1805-1839?]

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
1839 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Kristján Friðriksson 
Fæddur
19. nóvember 1819 
Dáinn
23. mars 1902 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Edda hin yngri

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Upphaf

Gylfi konungur réð þar löndum …

Aths.
 • Án titils í handriti
 • Blað 1r er titilsíða
2(97v-273v)
Skáldskaparmál
Höfundur

Snorri Sturluson

Upphaf

Einn maður er nefndur Ægir eða Hlér …

Aths.
 • Án titils í handriti
 • Óheilt
3(274r-275v)
Formáli málfræðiritgerðanna
Upphaf

Nú um hríð hefir sagt verið …

Aths.
 • Formáli málfræðiritgerðanna í Eddu
 • Án titils í handriti
Efnisorð

4(275v-287v)
Fyrsta málfræðiritgerðin
Upphaf

Í flestum löndum setja menn á bækur …

Aths.
 • Án titils í handriti
 • Óheil
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 287 + i blað (231 mm x 195 mm). Auð blöð: 1v, 113, 120, 280-281, allt innskotsblöð
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 3-574 (2r-287v)
Ástand
Blöð 1, 113, 120, 280-281 vantar og í þeirra stað eru auð innskotsblöð, en á blað 1r hefur verið límdur hluti af eldra titilblaði
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Síra Pétur Jónsson í Ási]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
 • Blöð 1, 113, 120, 280-281 eru auð innskotsblöð.
 • Á blað 1r hefur verið límdur hluti af eldra titilblaði með titli handritsins.
 • Hugsanlega vantar blað á eftir blaði 273v með niðurlagi Skáldskaparmála

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1805-1839?]
Aðföng
Frá Halldóri Kr. Friðrikssyni yfirkennara

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 4. nóvember 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 13. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

« »