Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 164 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hirðstjóraannáll síra Jóns Halldórssonar; Ísland, 1840

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Müller, Christian 
Fæddur
1638 
Dáinn
3. júlí 1720 
Starf
Amtmand 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Fuhrmann, Niels 
Fæddur
1685 
Dáinn
10. júní 1733 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Steingrímsson Johnsen 
Fæddur
2. maí 1809 
Dáinn
16. nóvember 1885 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
16. nóvember 1808 
Dáinn
2. júní 1862 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Hirðstjóraannáll síra Jóns Halldórssonar
Aths.

Hirðstjóraannáll Jóns prófasts Halldórssonar og nokkuð um amtmennina, Müller og Fuhrmann.

Eftirrit með hendi þeirra Hannesar Johnsens og síra Jóns í Steinnesi. Með registri aftan við með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 151 blað (217 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1840.

Aðföng
Lbs 164-166 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 165.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýjued. Jón Þorkelsson1856-1939;
« »