Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 105 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagar og fleira; Ísland, um miðja 18. öld og á öndverðri 19. öld

Nafn
Vilchin Hinriksson 
Dáinn
1405 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson 
Fæddur
1515 
Dáinn
3. september 1587 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Titill í handriti

„Extract af Wilchins máldaga“

Aths.

Með hendi frá um 1750.

Efnisorð
2
Máldagar kirkna á Vestfjörðum
Titill í handriti

„Extract af Máldögum kirknanna á Vestfjörðum. Eftir Visitatiu bók sál: herra Gísla Jónssonar Anno 1575“

Aths.

Þar með eru skýrslur um kristfjárjarðir og lénsjarðir presta.

Með sömu hendi og 1.

3
Um ítök og reka Skálholtskirkju
Titill í handriti

„Máldagar, dómar, kaupbréf og vitnisburðir um ítök og reka Skálholtskirkju“

Aths.

Með hendi frá um 1800-1812.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 161 + 2 (laus) blöð (200 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur; óþekktir skrifarar:

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Aftast liggur bréf frá Steingrími biskups til Jóns Árnasonar bónda á Bakka í Landeyjum 29. des. 1826.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um miðja 18. öld og á öndverðri 19. öld.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 146.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »