Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 101 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur varðandi lög og kirkju; Ísland, 1700-1730

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Höfuðsmannabréf, biskupadómar, synodalia og önnur bréf; málaferlaskjöl, máldagar nokkurir, Bergþórsstatúta og fleira
Aths.

Að mestu með hendi síra Jóns Halldórssonar í Hítardal.

Registur er framan við og enn fremur í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ix + 244 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu; skrifari:

Jón Halldórsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1700 - 1730.

Aðföng

Lbs 99 -102 4to úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 02. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.143-144.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Alþingisbækur Íslands II, 1582-15941915-1916; II
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Alþingistíðindis. A, 816, 824
Andvari : tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Hins íslenzka þjóðvinafélags1874-;
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Eimreiðin1895-1975;
Söguþættired. Gísli Konráðssons. 112
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 126, 558, 594, 597-8
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrifs. 123, 126, 144, 157
Skjöl um hylling Íslendinga 1649 við Friðrik konung þriðja með viðbæti um Kópavogssærin 1662s. 99
Jón ÞorkelssonÆfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli
« »