Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 94 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Registur og konungsbréfaskrá; Ísland, 1750-1770

Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Registur
Titill í handriti

„Registur yfir réttarbætur, forordningar, rescripta og resolutioner Noregs og Danmerkur kónga til Íslands útgefinna“

Aths.

1263 til 1763.

2
Registur
Aths.

Brot af öðru registri sama efnis frá 1565-1757.

Hér fylgja með tvö bréf Kristjáns konungs V. frá 1507 um réttarbót Hákonar konungs, bréf hans frá 1516 um kaupskap við útlendinga og upphaf af bréfi Kristjáns III, 1537 um kirkjuskipanina (ordinantíu).

3
Konungsbréfaskrá 1415-1751

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 74 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur; þekktur skrifari:

Steingrímur Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1750 til 1770.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.140-141.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »