Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 67 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira; Ísland, 1650

Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira
Aths.

Konungabréf og réttarbætur, alþingis- og héraðs dómar, nokkur synodalia og höfuðsmannabréf 1297-1619.

Með hendi síra Jóns Erlendssonar í Villingaholti.

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 197 blöð (184 mm x 145 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd; skrifari:

Jón Erlendsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Það, sem í vantaði, er fyllt af Páli stúdent Pálssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1650.

Á blaði i-recto stendur: „Árni Magnússon hefir haft þessa bók undir höndum, sjá ártalið, sem leiðrétt er á bl. 137a (J.Þ.) “.

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.136.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Alþingisbækur Íslands II, 1582-15941915-1916; II
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Alþingistíðindis. A, 811
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 87, 460, 515, 517
Jón ÞorkelssonSaga Magnúsar prúðas. 17, 78, 85
« »