Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 53 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur varðandi lög og kirkju; Ísland, 1700-1800

Nafn
Gissur Ísleifsson 
Fæddur
1042 
Dáinn
16. maí 1118 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1570 
Dáinn
8. júní 1655 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bárður Gíslason 
Fæddur
1600 
Dáinn
1670 
Starf
Lögréttumaður; Lögsagnari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
23. ágúst 1702 
Dáinn
2. júlí 1757 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Einarsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
30. september 1707 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Björnsson 
Fæddur
1621 
Dáinn
23. október 1706 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Lárusson 
Fæddur
24. júlí 1694 
Dáinn
1. maí 1726 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fæddur
13. júlí 1781 
Dáinn
31. desember 1861 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Heimildarmaður; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tíundarstatúta og brot úr Kristinrétti
Titill í handriti

„Hér segir af Kristin rétti“

Aths.

Tíundarskipan Gizurar biskups og brot úr Kristinrétti hinum forna og nýja

Þrjár hendur.

2
Jónsbókarskýringar
Aths.

Skýringar yfir nokkurar óljósar lögbókar greinir

Með hendi frá um 1720.

Efnisorð

3
Jónsbókarskýringar
Titill í handriti

„Skýrsla og ráðning tvíræðra laganna greina. Af Bárði Gíslasyni“

Aths.

Með hendi síra Jóns Sigurðssonar á Eyri?

Skrifað um 1720.

Efnisorð

4
Gjafir, Memorial yfir 5. og 6. kapitula Kaupabálks
Höfundur
Titill í handriti

„Memorial yfir Vta og VIta capitula Kaupabálks“

Aths.

Skrifað um 1720.

Efnisorð

5
Jónsbókarskýringar
Titill í handriti

„Mitt einfallt svar og beþenking uppá bréf þitt sem áhrærir fyrstu Erfð Lögbókar ...“

Skrifaraklausa

„Domi die ultimo Anni 1718 Hannes Skiefving“

Efnisorð

6
Um signing
Titill í handriti

„Sr. Páll Björnsson Um Signing“

7
Forboðnir liðir
Aths.

Skrifað um 1780.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 118 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur; þekktir skrifarar.

Jón Sigurðsson ?

Hannes Scheving

Ásgeir Bjarnason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 18. öld.

Aðföng

Úr safni dr. Hallgríms Schevings.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 129.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »