Skráningarfærsla handrits

Lbs 44 4to

Líkpredikanir, ævisögur og fleira ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Líkpredikun yfir Jóni Vigfússyni
Titill í handriti

Líkpredikun yfir ... Jóni Vigfússyni ... hvör í drottni sætlega sofnaði á XLVII ári síns aldurs ... 1690 dag 30. júní mánaðar ... Samsett og framflutt ... af heiðurlegum sóknarprestinum sr. Jóni Gunnlaugssyni.

Athugasemd

Eftirrit.

Efnisorð
3
Líkpredikun yfir Finni biskupi Jónssyni
Titill í handriti

Líkpredikun ... yfir ... Doct. Finns Jónssonar biskups yfir Skálholtisstifti... þann 6ta Augusti Anno 1789.

Efnisorð
4
Helstu atriði í ævi Bjarna Pálssonar landlæknis
Athugasemd

Með hendi síra Gunnar Pálssonar, bróður hans

Efnisorð
6
Hjónavígsluræða
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 53 blöð (198 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; þekktur skrifari:

Gunnar Pálsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er titilsíða með yngri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland,18. öld.

Aðföng
Úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 125-126.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn