Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 31 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kristins manns réttur og ótáldrægur himinsvegur; Ísland, 1770-1775

Nafn
Werner, Friedrich 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Högnason 
Fæddur
1713 
Dáinn
6. febrúar 1795 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kristins manns réttur og ótáldrægur himinsvegur
Titill í handriti

„Kristins manns réttur og ótáldrægur himinsvegur... ljóslega fyrir sjónir settur af Mag. Friderick Werner...“

Ábyrgð
Aths.

Prentað í Kaupmannahöfn 1777.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
369 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Guðmundur Högnason

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1770 - 1775.

Aðföng
Lbs 30-32 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 122.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »