Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 30 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ritgerðir og skrif Steingríms biskups; Ísland, 1789-1807

Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

1
Dissertatiuncula qua inter moralia philosophiæ criticæ principia et morale Christi præceptum
2
Úrlausnir Steingríms biskups á spurningum háskólakennara
Aths.

Úrlausnir Steingríms biskups á spurningum háskólakennaranna 1802-3, samtals 10, með vitnisburði kennaranna.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
3
Ræður á latínu
Aths.

Tvær ræður á latínu, önnur við skólasetningu árið 1807.

Með hendi Steingríms biskups.

4
Questiones theologicæ Steingr. Jonæo solvendæ
Aths.

Fyrir árin 1789-90 og 1798-9 með svörum Steingríms biskups.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 88 blöð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; Þekktur skrifari:

Steingrímur Jónsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1789 - 1807..

Aðföng
Lbs 30-32 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 122.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »