Skráningarfærsla handrits
Lbs 30 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ritgerðir og skrif Steingríms biskups; Ísland, 1789-1807
Nafn
Steingrímur Jónsson
Fæddur
17. ágúst 1769
Dáinn
14. júní 1845
Starf
Biskup
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Fædd
26. nóvember 1975
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Latína
Innihald
1
Dissertatiuncula qua inter moralia philosophiæ criticæ principia et morale Christi præceptum
Aths.
Með hendi Steingríms biskups Jónssonar.
Efnisorð
2
Úrlausnir Steingríms biskups á spurningum háskólakennara
Höfundur
Aths.
Úrlausnir Steingríms biskups á spurningum háskólakennaranna 1802-3, samtals 10, með vitnisburði kennaranna.
Eiginhandarrit.
Efnisorð
3
Ræður á latínu
Höfundur
Aths.
Tvær ræður á latínu, önnur við skólasetningu árið 1807.
Með hendi Steingríms biskups.
Efnisorð
4
Questiones theologicæ Steingr. Jonæo solvendæ
Höfundur
Aths.
Fyrir árin 1789-90 og 1798-9 með svörum Steingríms biskups.
Eiginhandarrit.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
I + 88 blöð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Þekktur skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1789 - 1807..
Aðföng
Lbs 30-32 4to úr safni Steingríms biskups.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. október 2019 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 122.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |