Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 27 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um sannleik og virðugleik heilagrar ritningar; Ísland, 1777

Nafn
Hunnius, Aegidius 
Fæddur
11. desember 1550 
Dáinn
4. apríl 1603 
Starf
Guðfræðingur; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Pétursson 
Fæddur
25. mars 1710 
Dáinn
2. janúar 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Pálsson ; fróði 
Fæddur
22. apríl 1773 
Dáinn
7. júlí 1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmur Pétursson 
Fæddur
23. desember 1827 
Dáinn
5. maí 1898 
Starf
Alþingismaður 
Hlutverk
Bréfritari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Um sannleik og virðugleik heilagrar ritningar
Titill í handriti

„Nytsamlegur bæklingur um sannleik og virðugleik heilagrar ritningar. Samanskrifaðir í Latínumáli af Ægidio Hunnio, Doctorem við Háskólann í Wittenberg. Item bókarbrot sem eru aðskiljanleg dæmi upp á Guðs forsjón og tilhlutan í heiminum. Útlagt og samantínt í hjáverkum af Þorsteini Péturssyni á Staðarbakka. Anno 1777.“

Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
288 blöð (blaðsíðutal 1-550) (199 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1777.

Ferill
Á blaði 1v stendur: „Bókarinnar eigandi er H. Pálsson 1824“.
Aðföng
Handritið gefið safninu 1859 af Hjálmi Péturssyni í Norðtungu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 121.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »