Skráningarfærsla handrits

Lbs 1052 fol

Erfðatal eftir Norsku lögum ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Erfðatal eftir Norsku lögum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Eitt blað, (414 mm x 325 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland sennilega skrifað á síðari hluta 18. aldar.
Ferill

Úr fórum Jóns Jónssonar Borgfirðings. Kom úr búi Agnars Klemensar Jónssonar 2. júlí 1985.

Nöfn í handriti: Guðrún Gunnarsdóttir, Runólfur Nikulásson og Nikulás Snorrason.

Sett á safnmark í júní 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 22. júní 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn