Skráningarfærsla handrits
Lbs 950 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Lækningadagbók
Nafn
Magnús Andrésson
Fæddur
30. júní 1845
Dáinn
31. júlí 1922
Starf
Prestur; Alþingismaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1(1r-92v)
Lækningadagbók
Höfundur
Aths.
Árin eru í öfugri tímaröð. Á þremur öftustu blöðunum er 1. Bókhald yfir skuld og greiðslu fyrir læknisverk. 2. Skrá yfir nokkra sjúkdóma og lyf við þeim
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
ii + 92 + ii
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Magnús Andrésson á Gilsbakka í Hvítársíðu.
Uppruni og ferill
Engar upplýsingar um uppruna og feril
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði 8. apríl 2010 ; Handritaskrá, 4. aukab.