Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 890 II fol.

Skoða myndir

Teikningar úr leiðangri Stanleys - Færeyjar; Ísland, 1789

Nafn
Baines, John 
Fæddur
1754 
Starf
Stærðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stanley, John Thomas 
Fæddur
26. nóvember 1766 
Dáinn
23. október 1850 
Starf
Aðalsmaður, stjórnmálamaður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Enska

Innihald

1(1r-28)
Teikningar úr leiðangri Stanleys - Færeyjar
Höfundur
Vensl

Var áður hluti af Lbs 890 I fol.

Ábyrgð

Resp.Key.art John Baine

Aths.

John Baine stærðfræðikennari í Edinborg. Teikningar úr leiðangri John Thomas Stanley til Færeyja 1789 á 28 blöðum og sneplum, þ.e. myndir, uppdrættir og pennariss, margt í frumdráttum en annað unnið til meiri hlítar og litað. Myndirnar voru keyptar af Landsbókasafni Íslands en síðan gefnar til Færeyja

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
28 blöð (530 mm x 350 mm) með teikningum, límdum á r-síður.
Skrifarar og skrift

John Baine teiknaði.

Skreytingar

Nær eingöngu teikningar.

Band

Óinnbundið en var áður hluti af Lbs 890 I fol.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1789.
Ferill

Keypt á vegum Landsbókasafns á uppboði hjá Sohteby í London í maímánuði 1969.

Landsbókasafn Íslands gaf Landsbókasafni Færeyja allar færeysku myndirnar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 8. apríl 2013 ; Handritaskrá, 4. aukab.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku í mars 2013.

Myndað í apríl 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í apríl 2013.

« »