Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 807 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sveitablöð; Ísland, 1948-1952

Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-28r)
Sveitablöð
Skrifaraklausa

„Framtíðin, handritað blað Ungmennafélags Flateyjar, 35.-39. árg.“

Aths.

Skrá fylgir Lbs 802, fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
76 blöð (350 mm x 210 mm). Auð síður: 20r og 28v-76v.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1948-1952

6. bindi úr 6 binda safni: Lbs 802 fol - Lbs 807 fol.

Aðföng

Lbs 787-813, fol. Úr bókasafni Flateyjar 17 nóv. 1969. - Sbr. Lbs 4501-4530, 4to og Lbs 3962-3967. 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 4. aukab.
« »