Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 668 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Veðurbók; Ísland, 1921-1925

Nafn
Sigurður Þórólfsson 
Fæddur
11. júlí 1869 
Dáinn
1. mars 1929 
Starf
Skólastjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-97r)
Veðurbók
Skrifaraklausa

„Veðurbók Sigurðar Þórólfssonar skólastjóra, haldin í Ráðagerði Á Seltjarnarnesi 3. maí 1921 - 25. mars 1924.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
97 blöð. (328 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift

ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Þórólfsson

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1921-1925
Aðföng

Lbs 660-668 fol. Gjöf úr dánarbúi Sigurðar Þórólfssonar skólastjóra (d. 1. mars 1929), samkvæmt fyrirmælum hans, afh. 11. jan. 1962 af Önnu dóttur hans. - Sbr. Lbs 3900 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 16. júní 2011 ; Handritaskrá, 3. aukab.
« »