Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 530 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jóhann Sigurjónsson skáld; Ísland, 1900-1919

Nafn
Jóhann Sigurjónsson 
Fæddur
19. júní 1880 
Dáinn
31. ágúst 1919 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar R. Hansen 
Starf
Leikstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Myndhöggvarinn
Aths.

Brot úr leikriti.

Efnisorð
2
Leikrit
Aths.

Ýmisleg drög að leikritum.

Efnisorð
3
Kvikmyndahandrit
Titill í handriti

„Moderkærlighed. En Historie om et Bjærgfaar. Udkast til Filmsmanuskript - Islandsfilm.“

Efnisorð
4
Erindi um bókmenntir
Titill í handriti

„Et foredrag om islandsk Litteratur“

Efnisorð
5
Öræfaganga
Titill í handriti

„En Fodtur over Island“

Efnisorð
6
Smásögur og ævintýri
7
Ýmislegt
Aths.

Brot ýmislegs efnis.

Efnisorð
8
Kvæðasyrpa
Aths.

Einkunnarorð: „Et Digt er som en Kilde, der risler frem længe efter et Regnen er falden“

9
Kvæði
Aths.

Kvæði á lausum blöðum, fáein á íslensku með öðrum höndum.

10
Bréf
Aths.

Uppköst að bréfum o.fl.

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Jóhann Sigurjónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Aðföng
Lbs 527-531 fol. Gjöf 9. maí 1947 frá Gunnari R. Hansen leikstjóra. Sbr. Lbs 2986 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 3-4.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. september 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »