Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 476 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kirkjujarðir í Skálholtsbiskupsdæmi og Húnavatnsþingi; Ísland, 1800

Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Sæmundsson 
Fæddur
1807 
Dáinn
1841 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
30. ágúst 1860 
Dáinn
10. apríl 1935 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kirkjujarðir í Skálholtsbiskupsdæmi (og í nokkrum hluta Húnavatnsþings
Aths.

Með dýrleika og leigumála á ýmsum tímum eftir jarðabókum.

Þar með fylgja skrár um aðrar jarðeignir á landinu (samanlagðar að dýrleika, afgjöldum o.s.frv.), með greinargerð Skúla Magnússonar landfógeta á hinum fyrri jarðabókum, og um fólkfsjölda á Íslandi 1703 og 1769.

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Steingrímur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800.

Ferill

Steingrímur Jónsson biskup gaf síra Tómasi Sæmundssyni þetta handrit 1838.

Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 7.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. júlí 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »