Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 472 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubækur Jóns Guðmundssonar, 4. bindi; Ísland, 1885-1929

Nafn
Jón Guðbrandsson 
Fæddur
14. september 1856 
Dáinn
20. maí 1929 
Starf
Bóndi; Ættfræðingur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
30. ágúst 1860 
Dáinn
10. apríl 1935 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölubækur Jóns Guðmundssonar, 4. bindi

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1885-1929.

Ferill

Eftir lát höfundar keyptu nokkrir vinir dr. Hannesar Þorsteinssonar handritið og gáfu honum það á sjötugsafmæli hans.

Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 7.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. júlí 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »