Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 345 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu

Nafn
Eggert Ólafur Briem Gunnlaugsson 
Fæddur
15. október 1811 
Dáinn
11. mars 1894 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Ólafsson Briem 
Fæddur
18. ágúst 1852 
Dáinn
28. nóvember 1930 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu
Höfundur
Titill í handriti

„Sýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu um 10 ár frá 1863 til 1872, samin af Eggerti Briem, sýslumanni. Rituð á Reynistað 31. desember 1875.“

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 112.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. ágúst 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »