Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 325 fol.

Skoða myndir

Sögu- og rímnabók; Ísland, 1660-1680.

Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Sæmundsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgrímur Magnússon 
Dáinn
1679 
Starf
Skáld; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Guðjónsson 
Fæddur
7. apríl 1877 
Dáinn
23. febrúar 1942 
Starf
Bókbindari á Landsbókasafni 1908-1942 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Örvar-Odds saga
Aths.

Vantar upphaf fyrsta kafla.

2
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Efnisorð
3
Hrólfs þáttur skuggafífls
Efnisorð
4
Saga af Geiraldi jarli
Efnisorð
5
Jarlmanns saga og Hermanns
6
Eiríks saga víðförla
Aths.

Upphaf fyrsta kafla.

7
Rímur af Flóres og Leó
Aths.

Vantar niðurlag 24. rímu.

Efnisorð
8
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Aths.

Vantar framan af fram í byrjun 2. rímu og aftan af niðurlag 20. rímu.

Efnisorð
9
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Aths.

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki 1: Hirðfífl (gæti verið bókstafur undir) (1-25).

Vatnsmerki 2: Norskt ljón (?) / M (?) (25-45 og 47).

Vatnsmerki 3: DSB (46).

Vatnsmerki 4: Ógreinanlegt skjaldarmerki (48-71).

Vatnsmerki 5: Skjaldarmerki Amsterdam / ógreinanlegt fangamark (72-76 og 95-114).

Vatnsmerki 6: BDTM undir lilju á skildi (77-94).

Blaðfjöldi
114 blöð (288 mm x 186 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðutal 1-234.
Ástand

Ástand handrits við komu: lélegt.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 262-265 mm x 155-162 mm.
  • Línufjöldi er 32-42.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Sumstaðar skrifað ofan í með hendi frá 19. öld.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á bl. 24v stendur: dóttir og Jónsdóttir.
Band

Band frá árunum 1908-1942 ( 295 mm x 199 mm x 30 mm ).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum hömruðum pappír. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.

Leður á hornum örlítið slitið.

Límmiði á kili.

Ástand handrits við komu: lélegt.

Runólfur Guðjónsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1660-1680.
Ferill

Handritið er komið úr Eyjafirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 28. janúar 2013 ; Handritaskrá, 1. b. ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 105-106.

Viðgerðarsaga
Viðgert í apríl 1982 af KK, þá var handritið í bandi, arkir voru leystar upp, eldri viðgerðir lagfærðar, handritið þvegið og fyllt upp í blöð.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »