Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 323 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
14. nóvember 1823 
Dáinn
19. desember 1882 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Einarsson 
Fæddur
1698 
Dáinn
1. nóvember 1754 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Brynjólfsson 
Fæddur
15. apríl 1692 
Dáinn
22. október 1752 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Óákveðið; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
1733 
Dáinn
9. október 1801 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Jónsson 
Fæddur
1728 
Dáinn
2. mars 1807 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 
Fæddur
6. október 1826 
Dáinn
2. ágúst 1907 
Starf
Aðjunkt; Skáld 
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Vigfússon 
Fæddur
13. mars 1827 
Dáinn
31. janúar 1899 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Vigfússon 
Fæddur
10. október 1797 
Dáinn
28. apríl 1868 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Pétursson 
Fæddur
15. apríl 1810 
Dáinn
18. október 1851 
Starf
Stjórndeildarforseti 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Pétursson 
Fæddur
3. október 1808 
Dáinn
15. maí 1891 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Blöð frá undirbúningi Cleasbys-orðabókar
Aths.

Með hendi síra Bjarnar Halldórssonar í Laufási

Efnisorð
2
Athugasemdir við Landnámu 1775
Efnisorð
3
Áminning Árna lögmanns Oddssonar 1632, um tolla
Efnisorð
4
Lög Kristjáns V.
Titill í handriti

„Doctor Kingos Vers om Loven“

Efnisorð
5
Eftirrit af bréfi síra Stefáns Einarssonar í Laufási til Halldórs biskups Brynjólfssonar 18. janúar 1751
Ábyrgð
Aths.

Með fyrirspurnum um ýmislegt í tilsk. 5. júní 1750 um prestekkna eftirlaun, með árituðum úrskurði biskups

6
Bréf frá Jóni lækni Péturssyni til Erlends prófasts Jónssonar að Hrafnagili
Ábyrgð

Bréfritari Jón Pétursson

Viðtakandi Erlendur Jónsson

7
Nokkur kvæði eftir Benedikt Gröndal yngra og sendibréf frá sama til Magnúsar Grímssonar
8
Sendibréf frá Guðbrandi Vigfússyni, dags. 29. september 1853
Ábyrgð
9
Bréf til síra Benedikts Vigfússonar á Hólum og frá honum
Ábyrgð
Aths.

Úr bréf frá Brynjólfi Péturssyni.

Bréf síra Benedikts til Péturs, síðar biskups.

„Dálítið sýnishorn yfir Hóladómkirkju forlög.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 105.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. ágúst 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »