Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 289 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl

Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daníel Thorlacius 
Fæddur
8. maí 1828 
Dáinn
31. ágúst 1904 
Starf
Verslunarmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Skjöl, flest lútandi að Árna Thorlaciusi og ættmennum hans
Aths.

Skjöl, flest lútandi að Árna Thorlaciusi og ættmennum hans. (Passi handa Daniel Stenbach, Kongsberg 3. apríl 1788. - Bréf frá síra Jakobi Guðmundssyni til Árna Thorlacius 1872, sumt í ljóðum. - Grafsrkfit yfir Daniel Stenbach. - Erfiljóð eftir Boga Thorarensen, sýslumann. - Um veðráttufar að fornu og nýju á Íslandi. - Selanöfn. - Selakyn í norður og suðurhöfum. - Almenn nöfn yfir hluti á jagtskipi eftir Jón Eiríksson í Stykkishólmi. - Forslag til Reglement með Taxt for Lodseriet i Stykkesholm. - Udkast til Taxt for Stykkesholms Lodser. - Amtsbréf um handtöku Gísla Jónsson (Saura-Gísla) 1866.)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Lbs 276-315 fol er úr safni dr. Jóns Þorkelssonar.

Komið frá Daníel Thorlacius.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 95-96.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. júlí 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »