Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 272 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1700

Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
G. Halldórsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Fæddur
1616 
Dáinn
1696 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristinn Einarsson 
Fæddur
24. júlí 1996 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Þessar sögur hefur bókin inni að halda“

2(2r-20v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Víkingssyni“

3(20v-27v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

„So byrjar þessa sögu að Beli konungur stýrði Signafylki ...“

Aths.

Sagan er án titils en í niðurlagi Þorsteins sögu Víkingssonar stendur: ... og endar hér þessa sögu Þorsteins Víkingssonar en upp byrjast af Friðþjófi syni Þorsteins

4(28r-38v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

„Saga af Konráð keisarasyni [óheil]“

Efnisorð
5(39r-49v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

„Sagan af Hjálmtér og Ölver“

6(50r-59v)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

„Saga af Víga-Glúm“

Aths.

Skorið ofan af titli

Óheil

7(60r-70r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Án bogsveigir“

8(70r-74r)
Ævintýrið af meistaranum Perus og hans missýningum
Titill í handriti

„Ævintýrið af meistaranum Perus og hans missýningum“

Efnisorð
9(74v-85v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Sagan af Hænsna-Þórir“

Skrifaraklausa

„Vísa M. Js. um Hænsna-Þórir“

9(85v)
Vísa
Upphaf

Hýruna hænsna-Þórir ...

10(86r-89v)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

„Sagan af Tiódel og hans kvinnu“

Efnisorð
11(90r-119v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan Vatnsdæla“

12(120r-154v)
Völsunga saga og Ragnars saga loðbrókar
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Ragnar loðbrók og mörgum kóngum öðrum“

Aths.

Óheil

Ragnars saga loðbrókar kemur án titils í beinu framhaldi af Völsunga sögu

12.1(120r)
Vísa
Upphaf

Fýsunst hins að hætta ...

Skrifaraklausa

„Þetta skal eiga að vera andlátsvísa Ragnars loðbrókar“

Efnisorð
13(155r-176v)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

„Sagan af Hrólfi kóngi kráka og Fróðaþáttur“

14(177r-192v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

„Sagan af Dínus drambláta“

Efnisorð
15(193r-200v)
Bósa saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Bósa“

16(201r-208v)
Partalópa saga
Titill í handriti

„Sagan af Partalopa og Marmoria“

Efnisorð
17(209r-219v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdani Brönufóstra“

18(220r-224v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Álaflekk“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark CR með kórónu // Ekkert mótmerki (2, 8).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Horn með axlaról // Ekkert mótmerki (3, 10, 12, 14).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Hestur með fána og kross inni í hring og með bókstafi AHH // Mótmerki: Fangamark GD: (5-6, 9, 11, 15, 17, 22, 25, 28-29, 31, 33).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Pro Patria // Mótmerki: Fangamark DI (7, 13).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Tvíhöfða örn með horni með axlaról og kórónu // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 26-46).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Bókstafir (..HI..?) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 36-49).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki (52-54, 57-58).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki (61, 63, 65, 67, 69, 71).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Bókstafir (M...?) // Ekkert mótmerki (62, 64, 66, 68, 70).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Bókstafurinn C // Ekkert mótmerki (74).

Vatnsmerki 11 Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (75-77).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Fangamark CC samanfléttað með kórónu // Ekkert mótmerki (78, 80, 82, 84).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Fangamark ID // Ekkert mótmerki (79, 81, 83, 85).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 91-153).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 // Mótmerki: D12 (157, 159-160, 161-162).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Prjónandi hestur // Ekkert mótmerki (163, 168-169, 172-173, 175).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Bókstafir IDT // Ekkert mótmerki (164, 167, 171).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 // Mótmerki: AD samanfléttað (177-179, 185, 187).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Pro Patria 1 // Mótmerki: GIOTHAAR (201, 206).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Pro Patria 2 // Ekkert mótmerki (206).

Blaðfjöldi
i + 224 + i blöð (295 mm x 185 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Tvídálka að hluta.

Leturflötur er um 155-165 mm x 265-270 mm.

Línufjöldi er 34-44.

Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Víða skreyttir stafir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bókin er líklega skrifuð fyrir Magnús Jónsson í Vigur (samanber Pál Eggert Ólason)

Spjald- og saurblað eru úr tímaritinu Fjallkonunni frá 1896

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur

Á blaði (89v) eru einnig upplýsingar um að bókin sé bundin og bætt 1898

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700?]
Ferill

Eigendur handrits: G. Halldórsson 1889, frá E[inari] Jónssyni presti (89v89v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 20. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 23. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »