Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 186 fol.

Skoða myndir

Itinerarium Veteris et Novi Testamenti

Nafn
Bünting, Heinrich 
Fæddur
1545 
Dáinn
1606 
Starf
Trúfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristinn Einarsson 
Fæddur
24. júlí 1996 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigdís Björnsdóttir 
Fæddur
14. apríl 1921 
Dáinn
28. maí 2005 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Itinerarium Veteris et Novi Testamenti
Ábyrgð

Þýðandi Oddur Einarsson

Aths.

Rotið og defect.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kross í hringlaga ramma, liggur ofan á einhverju sem líkist fjögurra laufa smára // Ekkert mótmerki (1-344).

Blaðfjöldi
344 blöð (270 mm x 175 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 138-145 mm x 239-240 mm.

Línufjöldi er 31-34.

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 64.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. júlí 2013.

Viðgerðarsaga
Viðgert í ágúst 1972 af Vigdísi Björnsdóttur.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »