Skráningarfærsla handrits
Lbs 130 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur
Nafn
Markús Jónsson
Fæddur
4. ágúst 1806
Dáinn
30. júní 1853
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rangárvellir, lýsing jarða
Efnisorð
2
Alþingissamþykktir
Efnisorð
3
Landamerki, landamerkjaregistur
Efnisorð
4
Sendibréf
Efnisorð
5
Amtmannsembætti, afnám og breyting Biskupsembætti, stofnun annars
Efnisorð
6
Barnauppfræðing Prestar, réttindi, tekjur, aukaverk
Höfundur
Efnisorð
7
Einkaskjöl Jóns lektors Jónssonar og sona hans
Efnisorð
8
Biskupsvígsla Hannesar Finnssonar
Efnisorð
9
Forordningar, registur
Efnisorð
10
Sendibréf
Efnisorð
11
Kjörskrá fyrir Rangárvallasýslu 1850
Aths.
Ásamt sendibréfi frá séra Markúsi í Odda
Efnisorð
12
Bréf um jarðaátroðning
Efnisorð
13
Skólapiltar, hirting nokkurra
Efnisorð
14
Oddasókn, lýsing og mat nokkurra jarða þar
Efnisorð
15
Jarðaskjöl (kaupbréf, byggingarbréf o.s.frv.)
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Handritið er óskráð stafrænt.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 48.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |