Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

KG 36 IV a

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Einkaskjalasafn Konráðs Gíslasonar; Kaupmannahöfn, 1800-1899

Nafn
Konráð Gíslason 
Fæddur
3. júlí 1808 
Dáinn
4. janúar 1891 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Skrifari; Fræðimaður; Bréfritari; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Prentaðar bækur með skrifuðum athugasemdum eftir Konráð.
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Vopnfirðinga sagaVápnfirðinga saga
Aths.

Íslenski textinn og dönsk þýðing, prentuð í Kaupmannahöfn 1848.

2
Gísla saga SúrssonarTvær Sögur af Gísla Súrssyni
Aths.

Báðar gerðir sögunnar prentaðar í Kaupmannahöfn 1849.

3
Oldnordisk Formlære
Aths.

Prentuð í Kaupmannahöfn 1858.

4
Bjarnar saga HítdælakappaSagan af Birni Hítdælakappa
Aths.

Íslenski textinn og dönsk þýðing, prentuð í Kaupmannahöfn 1847.

5
Grettis sagaGrettis saga
Aths.

Prentuð í Kaupmannahöfn 1853.

6
Carmina norræna
Aths.

Texti á íslensku en skýringar á latínu, prentuð í Lundi 1880.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Skrifarar og skrift

Athugasemdir með hendi Konráðs Gíslasonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Athugasemdirnar voru skrifaðar í Kaupmannahöfn. Þær eru tímasettar til 19. aldar í Katalog II 1892:606.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 3. október 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 3. september 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 606.

Viðgerðarsaga
Gert var við KG 36 IV a-c og það sett í þrjár öskjur í janúar til maí 1995. Nákvæm lýsing á viðgerð og innihaldi fylgdi með.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »