Skráningarfærsla handrits
KG 26 II
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Predikanir; Kaupmannahöfn, 1830-1891
Nafn
Konráð Gíslason
Fæddur
3. júlí 1808
Dáinn
4. janúar 1891
Starf
Prófessor
Hlutverk
Skrifari; Fræðimaður; Bréfritari; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Predikanir
Aths.
Stafkrókarétt eftirrit af AM 237 a fol.
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (340 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerking.
Skrifarar og skrift
Með hendi Konráðs Gíslasonar.
Uppruni og ferill
Uppruni
Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:602.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 15. desember 1992.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
GI skráði 13. ágúst 2012.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 602.
Viðgerðarsaga
Viðgert í október 1992 og sett í nýja pappaöskju.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Jón Helgason | „Til Hauksbóks historie i det 17 århundrede“, | s. 1-48 |